Abstract

Organizational culture has been much debated in recent years. Organizational culture can be based on various factors such as values, beliefs, attitudes of employees, their perception, symbol in the workplace, communication patterns and behaviour. This paper discusses the comparison between the organizational culture of public organizations and private companies by using Denison’s method of measuring Organizational culture. The questionnaire is based on 66 questions where 60 questions are used to assess the Organizational culture. Denison model of Organizational culture consists of four main cultural dimensions and 12 subdimension. This research is based on 44 existing surveys of corporate and public sector Organizational culture. The total number of answers is 4.071. Of these, 1,095 are from eight public sector organizations and 2,976 from 36 private companies. 13 measurements took place in 2010 or earlier, 13 in 2011 to 2014 and 18 in 2015 or later. The results of this study show that public sector organizations have what is categorized as weaker culture than private companies. The biggest difference is between the subdimensions, Goals and Objectives, Vision, Team Orientation and Creating Change, and less difference was found for Core Values.

Vinnustaðamenning hefur verið mikið í umræðunni undanfarin ár. Hún getur byggst á ýmsum þáttum s.s. gildum, trú, viðhorfi starfsmanna, skynjun þeirra, sýnilegum táknum á vinnustaðnum, samskiptamynstri og hegðun. Þessi rannsókn fjallar um samanburð á vinnustaðamenningu stofnana og fyrirtækja þar sem stuðst er við aðferð Denison við að mæla vinnustaðamenningu. Spurningalistinn telur í grunninn 66 spurningar sem taka þarf afstöðu til en 60 spurningar eru notaðar til að leggja mat á vinnustaðamenninguna. Í aðferð Denison er vinnustaðamenningunni skipt í fjórar yfirvíddir þar sem hverri yfirvídd er skipt í þrjár undirvíddir. Rannsóknin byggir á 44 fyrirliggjandi greiningum á vinnustaðamenningu fyrirtækja og stofnana. Heildarfjöldi svara er 4.071. Þar af eru 1.095 frá átta stofnunum og 2.976 frá 36 fyrirtækjum. 13 mælingar áttu sér stað árin 2010 eða fyrr, 13 á árunum 2011 til 2014 og 18 á árunum 2015 eða síðar. Niðurstöður þessarar rannsóknar gefa vísbendingar um að stofnanir virðast hafa veikari vinnustaðamenningu en fyrirtæki. Mestan mun er að finna á undirvíddunum Markmið, Framtíðarsýn, Teymisvinna og Vilji til breytinga en minnsti munurinn á víddinni Gildi.

Details

Title
Comparison between the organizational culture of public organization and private companies / Samanburður á vinnustaðamenningu stofnana og fyrirtækja
Author
Þórhallur Örn Guðlaugsson; Aðalsteinsson, Gylfi Dalmann; Svala Guðmundsdóttir
Pages
205-226
Section
Peer Reviewed Articles
Publication year
2018
Publication date
Autumn 2018
Publisher
Institute of Public Administration and Politics, Faculty of Political Science, University of Iceland
ISSN
16706803
e-ISSN
1670679X
Source type
Scholarly Journal
Language of publication
Icelandic
ProQuest document ID
2166767887
Copyright
© 2018. This work is licensed under http://creativecommons.org/licenses/by/3.0/deed.en_US (the “License”). Notwithstanding the ProQuest Terms and Conditions, you may use this content in accordance with the terms of the License.