Abstract

Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Hér er saman kominn mikill fróðleikur, ekki bara um Snorra Sturluson heldur einnig samtímamenn hans og sögu þjóðarinnar á þessum örlagatímum, enda er höfundur meðal fróðustu manna um íslenska miðaldasögu. ...greinargott yfirlit um efni Sturlungu og annarra fornrita á því tímabili sem Snorri kemur þar við sögu. Sturlunga er óneitanlega harla óárennileg við fyrstu sýn og því gæti verið góður kostur fyrir þá sem vilja kynna sér efni hennar að lesa Snorra áður en menn hella sér út í lestur á Sturlungu sjálfri.

Details

Title
Óskar Guðmundsson, sagnfræðingur: Snorri - ævisaga Snorra Sturlusonar 1179-1241
Author
Guðmundsson, Guðmundur J
Section
Book Reviews
Publication year
2009
Publication date
Autumn 2009
Publisher
Institute of Public Administration and Politics, Faculty of Political Science, University of Iceland
ISSN
16706803
e-ISSN
1670679X
Source type
Scholarly Journal
Language of publication
Icelandic
ProQuest document ID
1542373307
Copyright
Copyright Institute of Public Administration and Politics, Faculty of Political Science, University of Iceland Autumn 2009