Abstract

Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:

Þegar á heildina er litið er þetta ágæt bók þótt hún sé ekki gallalaus. Lewis er ónákvæmur á köflum og dregur stundum upp helst til svart-hvíta mynd með því að viðra einungis hluta þeirra sjónarmiða sem máli skipta. Bókin vekur verðskuldaða athygli á ákveðnum skuggahliðum fjármálamarkaða sem full ástæða er til að gefa frekari gaum. Lewis tekst jafnframt að gæða söguna lífi með því að draga fram áhugaverðar persónur sem tengjast henni með ýmsum hætti.

Details

Title
Michael Lewis: Flash Boys. Cracking the Money Code
Author
Magnússon, Gylfi
Section
Book Reviews
Publication year
2014
Publication date
Spring 2014
Publisher
Institute of Public Administration and Politics, Faculty of Political Science, University of Iceland
ISSN
16706803
e-ISSN
1670679X
Source type
Scholarly Journal
Language of publication
Icelandic
ProQuest document ID
1542112082
Copyright
Copyright Institute of Public Administration and Politics, Faculty of Political Science, University of Iceland Spring 2014